Í tilefni dagsins

Fram, ţjáđir menn í ţúsund löndum,
sem ţekkiđ skortsins glímutök!
Nú bárur frelsis brotna á ströndum,
bođa kúgun ragnarök.
Fúnar stođir burtu vér brjótum!
Brćđur!  Fylkjum liđi í dag -
Vér bárum fjötra en brátt nú hljótum
ađ byggja réttlátt ţjóđfélag.
  ţó ađ framtíđ sé falin,
  grípum geirinn í hönd,
  ţví Internationalinn
  mun tengja strönd viđ strönd.

Vöđluskór

Viđ Máni erum ađ gera okkur klára fyrir Ţingvöll á föstudaginn.  Hann mátađi vöđlurnar sem viđ gáfum honum fyrir tćpu ári.  Fundum ţćr á rýmingarsölu ţegar Veiđimanninum var lokađ sl. haust.  Ţá voru vöđluskórnir eins og skíđi á honum.  Tókum ţá vel rúma á hann.  Á ţessum mánuđum sem liđnir eru hafa fćturnir stćkkađ furđulega mikiđ og jađrar viđ ađ ţeir séu orđnir of litlir... vona ađ ţeir dugi sumariđ.

Meira hvađ tognar úr guttanum.

 


Bloggarar í uppáhaldi

Margir bloggarar eru í uppáhaldi hjá mér.  Suma kíki ég á daglega ađra sjaldnar.  Suma ţekki ég persónulega ađra ekki neitt.  Suma "bögga" ég reglulega međ athugasemdum ađra lćt ég algjörlega í friđi.  En svona lítur listinn út.

Lára Hanna Einarsdóttir
Ađ mínu mati skelleggasti bloggari landsins.  Kíki á hana mjög reglulega.  Ţekki dömuna ekki neitt.

Gísli Ásgeirsson
Frábćr bloggari.  Heldur einnig um taumana á Má Högnasyni, mannfýlu.   Reglulegt innlit til ţeirra.  En ţekki ekki neitt.

Andrés Skúlason
Djúpavogsbúi. Hefur skemmtilega sýn á hlutina.  Eđal bloggari sem ég kíki á oft.  Uppgötvađi hann hjá Ingţóri. Ţekki hann ekkert.

Nanna Rögnvaldardóttir
Hef veriđ ađdáandi hennar í mörg ár.  Bloggiđ hennar er allt í senn, persónulegt, lokađ, opiđ en um fram allt skemmtilegt blogg.  Kíki á á hana reglulega.  Kynnist henni ađeins ţegar ég vann hjá RJC og hún vann hjá Gestgjafanum.

Ingţór Sigurđarson
Get taliđ hann til vina minna og er stoltur af ţví.  Búsettur í Noregi og segir skemmtilegar sögur af lífi sínu ţar.  Svo er hann giftur Ollu frćnku.

Jónas Egilsson
Svili minn.  Er alls ekki sammála honum í pólitík og fćr hann reglulega ađ kenna á ţví í ţeim athugasemdum sem ég bauna á bloggiđ hans.  Er reglulegur gestur á ţví.

Nebúkadnesar Nebúkadnesarsson
Önnur sýn á ađra hlut.  Hef gaman ađ kíkja á hann annađ slagiđ.

Dr. Gunni
Hver kíkir ekki á Doktorinn.  Hann er örugglega mest lesni bloggari landsins.  Hefur haldiđ úti bloggi síđan 2001.  Ţekki hann ekki neitt, hitt hann einu sinni á ćttarmóti.

Birgitta Sigurđardóttir
Systir Ingţórs.  Virkilega skemmtilegt blogg um lífiđ og tilveru tvíbura... Er gift veiđimanni.  Ţađ er plús fyrir hana.

Karl Hreiđarsson
Skarpur og skemmtilegur bloggari sem gerir allt of lítiđ af ţví ađ blogga.  Vinnufélagi minn og mikill framsóknarmađur.  Ef einhver hefur veriđ viđ ţađ ađ sjanghćja mig í framsókn ţá er ţađ hann og Snćţór Halldórsson.

Arnlaugur Helgason
Einhver jákvćđasti mađur sem ég ţekki.  Vann međ honum hjá RJC á sínum tíma.  Alltaf í góđu skapi og veiđimađur mikill.  Kíki á á hann reglulega, sérstaklega ţegar mig langar ađ heyra eitthvađ jákvćtt, eđa skemmtilegt nöldur.

Hugljúf, Hulla, Dan Jensen
Skólasystir mín úr Reykjanesi.  Hef ekki hitt hana síđan ţá.  En í minningunni er hún bara ljúf og góđ og skemmtilegur penni.  Hef grátiđ úr hlátri yfir blogginu hennar.

Ţessa bloggara skođa ég, ásamt öđrum sem ég kiki minna á.


Tölur á miđnćtti

Ţađ stefnir í spennandi kosninganótt.  Útstrikađir kjörseđlar eru víst teknir frá og verđa taldir síđast.  Ţađ breytir vćntanlega töluvert ţeim upplýsingum sem viđ erum međ núna. 

Borgarahreyfingin er sigurvegari kosninganna, miđađ viđ stöđuna í dag


Eurovision 2009


Kjósum Vinstrihreyfinguna grćnt frambođ

vgrxwye.gif  

Styttist í Ţingvöll

Máni Ţór á Ţingvöllum 2008Ég hef fariđ í bóliđ međ Laxnesi síđustu kvöld.  Er ađ gćla viđ Vefarann mikla frá Kasmír ţessa dagana.  Barn náttúrunnar ţar á undan og Heiman ég fór á undan henni.  Fyrir löngu las ég eitthvađ eftir Skáldiđ.  Ekki mikiđ, viđurkenni ţađ.  Hef lengi ćtlađ ađ bćta mér ţađ upp.  Ţađ kom ađ ţví.

Viđ Máni höfum ađeins skroppiđ upp ađ Vífilsstađavatni.  Rétt til ađ berja ađeins á ţví.  Hann stefnir á ađ fá sér flugustöng sem fyrst.  Nćsta föstudag, 1. maí, stefnum viđ á ađ fara upp á Ţingvöll og reyna okkur ţar strax fyrsta daginn.  Ţađ er mikil tilhlökkun í okkur.

Máni Ţór á Ţingvöllum


Takk fyrir - en nei takk

Mér finnst ömurlegt hvernig sjálfstćđisFLokkurinn lítur á íbúđalýđrćđi.  Rósa Guđbjartsdóttir, sem skipar 6. sćti Kraganum fyrir FLokkinn segir eftirfarandi í bćklingi sem var í póstkassanum í gćr.

Ţannig sé Hafnfirđingum í fersku minni klúđriđ í kringum uppbyggingu álversins í Straumsvík fyrir tveim árum ţegar fyrirhuguđ stćkkun var sett í íbúakosningu.

Ég spyr hvađa klúđur var ţarna í gangi, annađ en ţađ ađ íbúar fengu ađ segja sinn hug?


Ég bara varđ

New world in the morning

 Everybody talks about a new world in the morning.
A new world in the morning so they say.
I, myself don't talk about a new world in the morning.
A new world in the morning, that's today.

And I can feel a new tomorrow comin' on.
And I don't know why I have to make a song.
Everybody talks a bout a new world in the morning.
New world in the morning takes so long.

I met a man who had a dream he had since he was twenty.
I met that man when he was eighty-one.
He said too many people just stand and wait up til the mornin',
Don't they know tomorrow never comes.

And he would feel a new tomorrow coming on.
And when he'd smile his eyes would twinkle up in thought.
Everybody talks about a new world in the morning.
New world in the morning takes so long.

And I can feel a new tomorrow coming on.
And I don't know why I have to make a song.
Everybody talks about a new world in the morning.
New world in the morning takes so long.


Roger Whitteker

Ţennan snilling var hlustađ á í ferđalögum međ mömmu og pabba í gamaldaga.

Ég er enn ađdáandi númer eitt.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband