Styttist í Ţingvöll

Máni Ţór á Ţingvöllum 2008Ég hef fariđ í bóliđ međ Laxnesi síđustu kvöld.  Er ađ gćla viđ Vefarann mikla frá Kasmír ţessa dagana.  Barn náttúrunnar ţar á undan og Heiman ég fór á undan henni.  Fyrir löngu las ég eitthvađ eftir Skáldiđ.  Ekki mikiđ, viđurkenni ţađ.  Hef lengi ćtlađ ađ bćta mér ţađ upp.  Ţađ kom ađ ţví.

Viđ Máni höfum ađeins skroppiđ upp ađ Vífilsstađavatni.  Rétt til ađ berja ađeins á ţví.  Hann stefnir á ađ fá sér flugustöng sem fyrst.  Nćsta föstudag, 1. maí, stefnum viđ á ađ fara upp á Ţingvöll og reyna okkur ţar strax fyrsta daginn.  Ţađ er mikil tilhlökkun í okkur.

Máni Ţór á Ţingvöllum


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Húsmóđir

og hvađ segir frúin viđ ţessu - er henni alveg sama um ađ hafa Laxness í hjónasćnginni ?

Húsmóđir, 25.4.2009 kl. 13:17

2 Smámynd: Heiđar Birnir

Ţađ fer alveg ljómandi vel um okkur ţrjú

Heiđar Birnir, 26.4.2009 kl. 17:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband