Takk fyrir - en nei takk

Mér finnst ömurlegt hvernig sjálfstæðisFLokkurinn lítur á íbúðalýðræði.  Rósa Guðbjartsdóttir, sem skipar 6. sæti Kraganum fyrir FLokkinn segir eftirfarandi í bæklingi sem var í póstkassanum í gær.

Þannig sé Hafnfirðingum í fersku minni klúðrið í kringum uppbyggingu álversins í Straumsvík fyrir tveim árum þegar fyrirhuguð stækkun var sett í íbúakosningu.

Ég spyr hvaða klúður var þarna í gangi, annað en það að íbúar fengu að segja sinn hug?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband