Mánudagur ... fínn dagur

Ég lét mig hafa það og fór út að rembast við skokk, um leið og við komum heim úr vinnunni.  Það gekk bærilega.  Ég held uppteknum hætti og jogga og geng ójöfnum höndum... og stíllinn maður minn, alveg skelfilegur.  Ég hef er með fínan hring sem ég fer og get bætt við hann nokkrum metrum þegar ég vil. 

Á morgun verður hjólað... það verður bara gaman.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gott hjá þér. Ég byrjaði að skokka og labba í janúar sl. og læt það vera að ganga núna og hef það út í lengri tíma en 30 mínútur.

Gurra (IP-tala skráð) 7.9.2009 kl. 22:11

2 Smámynd: Heiðar Birnir

Takk fyrir þetta.  Eitt skipti í einu, góðir hlutir gerast hægt

Heiðar Birnir, 14.9.2009 kl. 20:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband