Laugardags-sprok

Dagurinn í dag var frekar ljúfur og góđur.  Ég var vaknađur fyrst um klukkan rúmlega átta, en dormađi dálítiđ frameftir.  Eftir ađ hafa lesiđ blađiđ, tekiđ úr uppţvottavélinni og fleira snurfuss fórum viđ skötuhjú út.  Laugarvegur, Bankastrćti og torgin (Austurstrćti, Ingólfstorg og Austurvöllur) iđuđu af lífi.  Vil hlustuđum á frábćra tónlist á Ingólfstorgi, ţar var veriđ ađ mótmćla breytingum á Ingólfstorgi, og Nasa.  Ég varđ ađ viđurkenna ađ ég hef ekki kynnt mér ţessar breytingar af neinu viti.  Brćđingur Tómasar R. Einarssonar lék viđ hvurn sinn fingur og ég dillađi mér međ. 

í hjarta Reykjavíkur léku ţau Guđmundur Pétursson og Ragnhildur Gröndal viđ alla sína fingur og fengu ömmur, afa, frćndur, frćnkur mömmur, pabba og einnig brćđur og systur til ađ hlusta á falleg lög í mögnuđum flutningi.   Guđmundur var eins og heil hljómsveit međ Ragnhildi, sem söng eins og engill.

Er ađ skipuleggja hlaupa og hjólaferđir fyrir nćstu viku.  Verđ ađ koma sundinu ţar fyrir líka.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband