Ég er klikkađur

Viđ vorum sein fyrir, smá búđastúss áđur en viđ komumst heim.  Ég stökk af stađ og rauk á ótemjuna.  Var búinn ađ hlakka til í allan dag ađ fara í hjólatúrinn minn.  Um leiđ og garmurinn var búinn ađ ná tunglum var ég búinn ađ ákveđa hvert ég skyldi hjóla.  Álftanesiđ varđ fyrir valinu.  Ţetta varđ fínasti hringur.  Fékk á mig dálítinn mótvind og slatta af rigningu.  Ţetta urđu 20,4 ţćgilegir kílómetrar sem ég lagđi undir dekk.  Og tölurnar:

Dags:  10.09.09
Tími:  1:06:09
Međalpúls:  133
Hámarkspúls:  166
Brennsla:  803 kcal

Ţegar ég renndi í hlađ ţá var ég ţćgilega ţreyttur og ţađ sem flaug í hausinn á mér sýnir hvađ ég er klikkađur - mér datt í hug hvort ég ćtti ekki bara ađ skokka ađeins.  Ég lét ţađ ţó vera.  Geri ţađ á morgun.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband