Ţriđjudagur - hjólasprettur

Eitt er ferlega merkilegt.  Ég get hjólađ nánast endalaust.  Kannski ekki á geđveikum hrađa, heldur get ég pjakkađ og pjakkađ áfram og ţó ég sé nćstum búinn ađ ćla lifur og lungum sökum mćđist, ţá hćgi ég bara á í nokkrar mínútur og svo get ég haldiđ áfram eins og ekkert hafi í skorist.  Ţegar ég myndast viđ ađ rembast viđ ađ skokka ţá er ekki nóg ađ ég hvćsi og blćs eins og físibelgur, heldur ţreytist ég í fótunum (vćntanlega vegna ţess ađ lítill og feitur kall á ađ gera ţađ).

Ég skellti mér á skeiđ eftir vinnu í dag.  Fákurinn teymdur út og strikiđ tekiđ upp í Setberg, ţar sem ég kom viđ í apóteki til ađ kaupa mér glas af Astasan -i.  Eftir ţađ var var gefiđ almennilega í og hjólađ innst í hverfiđ, ţađan yfir Áslandiđ, gegnum Vallarhverfiđ og áleiđis upp í Krýsuvík.  Ţađ var rennifćri og ţá er bara gaman ađ gefa í.  Ég hjólađi dálítiđ lengra en gatnamót Bláfjallavegar - Krýsuvíkurvegar.  Leiđin heim var dálítiđ strembnari, ţá var dálítil mótgola (ekki vindur) sem sagđi örlítiđ til sín.  En ţetta var gaman og ég endađi međ ađ leggja 22.4 km undir dekk á rúmum 64 mínútum.  Ánćgđurmeđedda...


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband