Án efa gott mál - en ein spurning sem vaknar

Kannski er þetta ekki neitt, en samt veltir maður því örlítið fyrir sér að einn eigandi Götusmiðujunnar er Marsibil Sæmundsdóttir, ein af vonarstjörnum Framsóknarflokksins. 

En að sjálfsögðu er gott mál að Götusmiðjan komist í varanlegt og gott húsnæði.


mbl.is Götusmiðjunni boðið húsnæðið að Efri-Brú
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heiðar Birnir

Sæll Gísl og þakka þér kærlega fyrir greinagóða útskýringu. 

Ég hef dáðst af þvi starfi sem Gögusmiðjan hefur unnið um árin.  Ég gleðst yfir því að Götusmiðjan sé kominn í varanlegt og vonandi gott húsnæði.

Ég segi ekki að Götusmiðjan hafi fengið Efri Brú sökum tengsla Marsibilar við Framsókn - ég spyr frerkar hvort svo sé.

Heiðar Birnir, 5.4.2007 kl. 10:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband