Fćrsluflokkur: Bloggar
Sunnudagur, 18. mars 2007
Sorrí gamli gráni
Ég er súr og svektur. En kannski mest hissa. Um daginn voru forstjórar olíufélaganna sýknađir í hćstarétti af ákćru um samráđ. Ţrátt fyrir ađ fyrir lćgju gögn sem sýndu svart á hvítu ađ ţeir mökkuđu sig saman, höfđu samráđ um verđlagningu og skiptingu markađarins. Ég er súr og svektur yfir ţví ađ ţeir ganga út og smćla framan í heiminn, hvítţvegnir af öllu. Ósnertanlegir.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 16. mars 2007
Ţetta eru ekki endalok...
... nú er bara ađ bretta upp ermar. Ég trúi ekki öđru en deiliskipulagiđ, sem kosiđ verđur um, verđi ekki samţykkt. Álveriđ er fínt eins og ţađ er. En stćkkun... ć nei. Vil ekki stćrsta álver evrópu nánast í garđinum.
![]() |
Fleiri međ en á móti álversstćkkun |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Miđvikudagur, 14. mars 2007
Ja, nú er ég hissa...
![]() |
Félag starfsmanna Alcan ÍSALs mćlir međ stćkkun álversins |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ţriđjudagur, 13. mars 2007
Ekki er ráđ nema í tíma sé tekiđ
![]() |
Vilja svipta Hitler ţýskum ríkisborgararétti |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Mánudagur, 12. mars 2007
Snöggir ađ ţessu...
![]() |
Verđ á eldsneyti hćkkar |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Sunnudagur, 11. mars 2007
Réttur dagsins
Bókamarkađurinn í Perlunni er ágćtis snilld. Viđ kíktum ţangađ, svona fyrir forvitnissakir. Vorum ekki međ neitt sérstakt í huga. Fórum út međ ţrjá árganga af tímaritinu Útivera, Eragon II, tvö landakort og smárćđi í viđbót. Búinn ađ flétta hratt í gegnum öll tölublöđin og nú er bara ađ byrja ađ lesa sig í gegn um ţau.
Í dag var opnuđ kosningaskrifstofa Sólar í Straumi. Ég kíkti ţangađ. Fínasta stemning og létt yfir öllu. Ég skráđi mig meira ađ segja í samtökin. Gott hjá mér.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 10. mars 2007
Komdu niđur, kvađ hún amma...
![]() |
Bakkađ yfir tré á Skólavörđustíg |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Laugardagur, 10. mars 2007
Tóndćmi
Laugardagsmorgun. Kaffi í krús og Rás 2. Ágćtt.
Viđ Kristín tókum ţátt í foreldrarölti í gćrkvöldi. Viđ vorum ekki nema fimm sem tókum ţátt. Ţađ var tíđindalaust á vígstöđvunum. Ró yfir bćnum. Ţessu var lokiđ rétt um klukkan ellefu.
Á fimmtudagskvöldinu fór ég á fund um deiliskipulag lóđar álversins í Straumsvík. Ţađ kom ýmislegt fróđlegt ţar fram. Flest styrkti mig í ţeirri skođun minni ađ vera á móti stćkkuninni. Bara eitt lítiđ dćmi. Ţađ er mikil eftirspurn eftir iđnađarlóđum í Hafnarfirđi. Af hverju ađ hengja sig í eitt stórt fyrirtćki, setja öll eggin í sömu körfuna? Af hverju ekki ađ vera međ fjölbreytt úrval atvinnutćkifćra?
Amen á eftir efninu.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 9. mars 2007
Just a perfect day
Heyrđi Skapta Ólafsson flytja lagiđ - Perfect day - eftir snillinginn Lou Reed í morgun. Ţađ laumađist gćsahúđ upp eftir handleggnum.
Ég hlakka til ađ sjá ÁST.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 8. mars 2007
Korter í kosningar...
og Framsóknarflokkurinn byrjađur ađ fiska. Nú er byrjađ ađ kasta út fćrunum hćgt og rólega - en örugglega. Spurning, fyrst ţeir fara svona af stađ... hvernig endar ţetta í vor ţegar flokkurinn fer ađ toppa í alvöru?
Skelfing.
![]() |
Formenn stjórnarflokkanna bođa blađamannafund |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)