Féll fyrir malbiki

Ég kom brunandi niđur Kópavogshćđina, niđur í Fossvogsdalinn.  Ákvađ ađ koma mér af götunni og upp á göngustíg sem liggur samsíđa Hafnarfjarđarveginum/Kringlumýrarbrautinni.  Tók í afturbremsuna til ađ hćgja á mér.  Ekkert gerđist.  Tók ţéttar á bremsunni og fann hvernig hjóliđ lćstist og byrjađi ađ renna til.  Sekúndubroti seinna rann ég eftir malbikinu. 

Ţetta var sćmilegasta bylta, en sem betur fer er ég nánast ómeiddur.  Sár á hné, hruflađur á sköflungi og dálítiđ stirđur í mjöđm og baki.  Heppinn ađ vera í grifflunum, bar hendurnar fyrir mig og hefđu ţćr annars litiđ illa út eftir ţetta.

Ég hlakka til ađ hjóla heim seinnipartinn. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband