Hjólađ í vinnuna

Ţađ var ótrúlega ljúft ađ hjóla í vinnuna í morgun.  Ekki of heitt, ekki kalt og dálítil gola.  Sem sagt frábćrt hjólaveđur.

Ég tek ţátt í átakinu Hjólađ í vinnuna, reyndar finnst mér ţađ alltaf vera full snemma á árinu, mćtti fresta ţví um viku eđa tvćr.  Byrja í kring um 15-18 maí og standa ađeins fram í júní.  Veđriđ er yfirleitt frekar rysjótt um ţessar mundir.  En ţađ er án efa góđ og gild ástćđa fyrir ţessari tímasetningu.  Fyrir daginn í dag hef ég lagt ađ baki rúma 250 kílómetra, ţokkalega ánćgđur međ ţađ. 

Kristín fór í sveitina í gćr, ásamt Steinu systir, til ađ taka ţátt í sauđburđi og öđrum vorverkum.  Máni fór ekki međ í ţetta sinn, vorprófin hjá honum hefjast í dag og standa út nćstu viku.  Hver veit nema viđ reynum ađ koma okkur í eitthvađ vatn um helgina til ađ bleyta fćriđ og reyna viđ fisk. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband