Stefnumót viđ bleikjur - sem létu ekki sjá sig

Ég taldi mig eiga stefnumót á Ţingvöllum í dag viđ nokkrar bleikjur, og jafnvel urriđa.  En nei, ţćr sviku mig og urriđinn líka.  En gaman var ţetta.  Ţó veđriđ hefđi mátt vera betra.

Viđ Máni vorum komnir upp á Ţingvöll klukkan rúmlega ellefu.  Fórum beint í Öfugsnáđann og gerđum okkur klára.  Máni međ nýju stöngina sem hann keypti í gćr.  Töluverđ spenna í okkur báđum.  Ţađ var strekkings vindur og ţannig séđ ekkert skemmtilegt veiđiveđur, en viđ létum ţađ ekki stoppa okkur.

Viđ komum ţví viđ ađ hafa vindinn meira í bakiđ og á hliđ.  Ţannig tókst okkur ađ koma flugunum sćmilega út.  Svo var tekiđ hvert kastiđ á fćtur öđru.  Ég fékk eitt nart, en ţađ var svo naumt ađ ég náđi ekki ađ setja í fast.

Drógum inn fćriđ um klukkan hálf tvö.  Ţá var ţetta orđiđ gott.

Spurning um Kleifarvatn, Úlfljótsvatn, Međalfells eđa aftur á Ţingvöll á morgun.  Svo er sunnudagurinn óskrifađur.

Roger Whittaker á fóninum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband