Hver er munurinn á níðingi og níðingi?

Ég var að velta því fyrir mér hvort Reynir Traustason, ritstjóri DV, sé ekki í lagi.   26 febrúar sl. tjáði hann sig níðingana á netinu.  Honum þótti mátulegt að bloggari skyldi hafa verið fundinn sekur um níð og dæmdur til að greiða skaðabætur.  Í gær kveður svo við allt annan tón.  Þá er um að ræða ógeðfellda málsókn á hendur launamanni fyrir að tjá sig.  Hver er munurinn á þessu tvennu?

Ég verða viðurkenna að ég get ekki annað en hlegið að þessu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband