Upp úr sófanum mađur...

Mér finnst best ađ drífa mig út strax og ég er kominn heim.  Ekki fara ađ gera eitthvađ og eiga svo eftir ađ fara út ađ hjóla eđa (rembastviđađskokka).  Ţannig var ţađ ţegar viđ komum heim í dag.  Stökk beint í gallann og út.  í dag átti ađ skokka.  Ég fann ţađ ţegar ég fór af stađ ađ ţetta yrđi nú ekki eins leiđinlegt og áđur.  Mér leiđ bara ţannig.  Kannski hjálpađi ţađ til ađ ég var međ uppáhalds hljómsveitina mína í eyranu, The Queen.  Mér gekk líka ljómandi vel.  Gekk og hlunkađist áfram rétt rúma fjóra kílómetra ár á ţrjátíu og átta mínútum, skv. Pólargrćjunni og ţar sem ég er alltaf međ hana á mér er ekki úr vegi ađ skella tölunum hér inn:

Dags:  09.09.09
Tími:  38,19
Međalpúls:  146
Hámarkspúls:  177
Brennsla:  535 kcal

Mér var bent á fína síđu fyrir byrjendur í hlaupi, Couch to 5k. og hún er meira ađ segja á íslensku.  Ég ćtla mér ađ skođa hana, henni fylgir einnig podcast (hlađvarp?).  Spennandi... spennandi...


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband