Skokka, ganga, skokka, ganga ...

Helgin gengin í garđ.  Ljúft.  Strax eftir vinnu lét ég mig hafa ţađ og skellti mér í stuttbuxur, bol og ţunna flíspeysu og fór út og myndađist viđ ađ skokka, ganga, skokka, ganga.  Ég er ekki frá ţví ađ mér hafi ţótt örlítiđ ögn skemmtilegra ađ myndast viđ ţetta í dag en áđur.  Mér gekk líka betur, skokkađi lengur á milli ţess sem ég gekk.  En ég segi nú ekki ađ ţetta hafi veriđ neitt gegt skemmtilegt og stíllinn er jafn hrćđilegur.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband