Bloggarar í uppáhaldi

Margir bloggarar eru í uppáhaldi hjá mér.  Suma kíki ég á daglega ađra sjaldnar.  Suma ţekki ég persónulega ađra ekki neitt.  Suma "bögga" ég reglulega međ athugasemdum ađra lćt ég algjörlega í friđi.  En svona lítur listinn út.

Lára Hanna Einarsdóttir
Ađ mínu mati skelleggasti bloggari landsins.  Kíki á hana mjög reglulega.  Ţekki dömuna ekki neitt.

Gísli Ásgeirsson
Frábćr bloggari.  Heldur einnig um taumana á Má Högnasyni, mannfýlu.   Reglulegt innlit til ţeirra.  En ţekki ekki neitt.

Andrés Skúlason
Djúpavogsbúi. Hefur skemmtilega sýn á hlutina.  Eđal bloggari sem ég kíki á oft.  Uppgötvađi hann hjá Ingţóri. Ţekki hann ekkert.

Nanna Rögnvaldardóttir
Hef veriđ ađdáandi hennar í mörg ár.  Bloggiđ hennar er allt í senn, persónulegt, lokađ, opiđ en um fram allt skemmtilegt blogg.  Kíki á á hana reglulega.  Kynnist henni ađeins ţegar ég vann hjá RJC og hún vann hjá Gestgjafanum.

Ingţór Sigurđarson
Get taliđ hann til vina minna og er stoltur af ţví.  Búsettur í Noregi og segir skemmtilegar sögur af lífi sínu ţar.  Svo er hann giftur Ollu frćnku.

Jónas Egilsson
Svili minn.  Er alls ekki sammála honum í pólitík og fćr hann reglulega ađ kenna á ţví í ţeim athugasemdum sem ég bauna á bloggiđ hans.  Er reglulegur gestur á ţví.

Nebúkadnesar Nebúkadnesarsson
Önnur sýn á ađra hlut.  Hef gaman ađ kíkja á hann annađ slagiđ.

Dr. Gunni
Hver kíkir ekki á Doktorinn.  Hann er örugglega mest lesni bloggari landsins.  Hefur haldiđ úti bloggi síđan 2001.  Ţekki hann ekki neitt, hitt hann einu sinni á ćttarmóti.

Birgitta Sigurđardóttir
Systir Ingţórs.  Virkilega skemmtilegt blogg um lífiđ og tilveru tvíbura... Er gift veiđimanni.  Ţađ er plús fyrir hana.

Karl Hreiđarsson
Skarpur og skemmtilegur bloggari sem gerir allt of lítiđ af ţví ađ blogga.  Vinnufélagi minn og mikill framsóknarmađur.  Ef einhver hefur veriđ viđ ţađ ađ sjanghćja mig í framsókn ţá er ţađ hann og Snćţór Halldórsson.

Arnlaugur Helgason
Einhver jákvćđasti mađur sem ég ţekki.  Vann međ honum hjá RJC á sínum tíma.  Alltaf í góđu skapi og veiđimađur mikill.  Kíki á á hann reglulega, sérstaklega ţegar mig langar ađ heyra eitthvađ jákvćtt, eđa skemmtilegt nöldur.

Hugljúf, Hulla, Dan Jensen
Skólasystir mín úr Reykjanesi.  Hef ekki hitt hana síđan ţá.  En í minningunni er hún bara ljúf og góđ og skemmtilegur penni.  Hef grátiđ úr hlátri yfir blogginu hennar.

Ţessa bloggara skođa ég, ásamt öđrum sem ég kiki minna á.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Húsmóđir

ţakka heiđurinn  

Húsmóđir, 28.4.2009 kl. 10:37

2 Smámynd: Karl Hreiđarsson

Ţakka hlý orđ í minn garđ... tók ţig á orđinu ţó seint vćri :-)

Karl Hreiđarsson, 6.5.2009 kl. 00:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband