Færsluflokkur: Bloggar
Föstudagur, 26. október 2007
Jól í desember, svona til tilbreytingar
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 25. október 2007
Spurning um gjaldmiðilinn...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 24. október 2007
Áfangar
Kögur og Horn og Heljarvík
huga minn seiða löngum;
tætist hið salta sjávarbrim
sundur á grýttum töngum;
Hljóðabunga við Hrollaugsborg
herðir á stríðum söngum,
meðan sinn ólma organleik
ofviðrið heyr á Dröngum.
-Jón Helgason
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 18. október 2007
Ef þú getur ekki hugsað þér það
... þá skaltu hugsa eitthvað annað.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjudagur, 16. október 2007
Einvhersstaðar einhverntíma aftur.....
Ég minnist þess ekki, ég verð að segja það. Ég hef áhyggjur af þessu.
Þetta á eftir að heyrast aftur, aftur og aftur.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Sunnudagur, 14. október 2007
Sparnaður
Ein hagfræðin, eða kannski réttara sagt, ein gerð sparnaðar er sú að kaupa ódýrari vöru í stað dýrari. Það er alveg með ólíkindum hvað hægt er að spara með því einu. Þannig hugsaði ég með mér þegar ég gekk út úr versluninni Mótorsí dag. Þangað hafði ég farið til að láta mig dreyma um fagra fáka. Harley Davidson. Ég vissi þá að ég gæti ekki með neinum almennilegum rökum sannfært minn betri helming um slík kaup, því í fyrsta lagi var áhuginn á mótorhjólum að kvikna hjá mér núna þetta haustið. Þó vissulega hefur hefur mótorhjólaáhugi kraumað undirniðri í mörg ár. Og í öðru lagi þá kostar Harley Davidson óheyrilega mikla peninga. Þá spara ég bara. Einfaldasta hagfræði heimilanna er að vera ekki að sperra sig við að kaupa það dýrasta ef ódýrari hlutur er ekki síðri. Ég tel mér allavegana trú um að Honda Shadow 750csé mér full boðlegt og muni henta mér vel á allan hátt. Þar að auki er ótrúlega mikill verðmunur á Harley og Hondu. Ég kem til með að spara hundruð þúsunda króna við það eitt að kaupa Hondu, í stað Harley. Þannig lagið ég dæmið upp fyrir mína. Ég er enn að spá í hvað fór úrskeiðis hjá mér.
|
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Laugardagur, 13. október 2007
Haraldur Davíðsson
Við Kristín stússuðumst í dag, gerum það oft á laugardögum. Búðarstúss eins og gengur og gerist á laugardögum hjá fólki. Við enduðum daginn á að kíkja í verslunina Mótors, en þar er grípandi útsala fram á miðvikudag. Öll hjól á afslætti í tilefni haustsins. Ég sprændi næstum í brók, bara við það eitt að koma inní búðina. Hver gullmolinn á fætur öðrum sem varð til þess að ég stóðst ekki mátið og smellti mér á bakið á Haraldi Davíðssyni. Fílaði mig alveg í tætlur. Næsta mál á dagskrá er leður. |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 11. október 2007
Meirihlutinn sprakk
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjudagur, 9. október 2007
Örlítil pæling
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)