Fimmtudagur, 3. september 2009
Helgafell, hjól og ganga - gúmmíkall
Mér finnst jafn gaman ađ hjóla og mér finnst leiđinlegt ađ (reyna) ađ skokka, ţess vegna ákvađ ég ađ kanna hvernig ţetta tvennt fćri saman. Um leiđ og viđ komum heim eftir vinnu tók ég fákinn út og skellti mér á skeiđ. Leiđin lá upp í Kaldársel. Ţar var hjóliđ tjóđrađ viđ girđingu og strunsiđ tekiđ í átt ađ Helgafellinu. Ég viđurkenn ađ ég hljóp nú ekki mikiđ, rétt ađeins viđ fót. Ég fór upp giliđ og vel upp fyrir miđjar hlíđar. Lét ţađ duga. Á heimleiđinni spretti ég ađeins úr spori og "hljóp" ađeins. Hjólađi svo eins og upptrekktur apaköttur alla leiđina heim. Samtals urđu ţetta sléttir 20 kílómetrar, rúmir átta upp í Kaldársel, tćpir tveir á Helgafelliđ. Og svo til baka. Kalla ţetta tvíţraut - eđa gúmmíkall til ađgreiningar á járnkalli, sem er náttúrulega ALVÖRU - ALVÖRU. Ţetta var ágćtis útivera.
Ţegar heim kom var ég hungrađur eins og úlfur og građkađi í mig ostapasta ađ hćtt hússins. Át ţó ekki alveg á mig gat, en nćstum ţví.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.