Heimavið í vondu veðri

Kemur maður ekki bara til með að halda sig heimavið.  Jólakveðjur á Rás 1.  Hangikjöt í einum potti og jólagrauturinn í öðrum.  Rauðkálið tilbúið.  Það er bara allt að gera sig.

Jólahugvekjan og stundin sem við VÍS-arar áttum saman eftir vinnu í gær var dásamleg.  Ég naut þess að hlusta á kórinn syngja, upplestur jólaguðspjallsins og hugvegkju sr. Þorvaldar Víðissonar. 

Ekki margorður.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband