Mánudagur, 18. desember 2006
Međ matnum
Núna fyrir hátíđarnar hef ég nokkuđ veriđ spurđur ađ ţví hvađ vín henti međ hinum og ţessum mat. Oftar en ekki verđa úr slíku spjalli skemmtilegar vangaveltur um vín og mat, matargerđ og hefđir.
Ég hef mikinn áhuga á matargerđ og oftar en ekki spái ég dálítiđ í hvađ vín myndi nú passa međ ţeim mat sem ég er ađ elda. Ţađ kemur líka fyrir ađ ađ ég elda mat sérstaklega í kring um eitthvađ ákveđiđ vín sem mér hefur áskotnast. Ţađ er ţó undantekning. Stundum eru gerđar tilraunir en stundum eru ekki teknir neinir sénsar.
Fyrir um ári birti ég grein á heimasíđu Freistingar um vín međ hátíđamatnum. Ţar stiklađi ég á ţeim helstu réttum sem eru á borđum um jólin. Sjálfur er ég svo vanafastur ađ ţađ kemst ekkert annađ en malt og appelsín ađ hjá mér á ađfangadagskvöldi.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.