Sunnudagur, 17. desember 2006
Jólapappírinn
Bing Crosby, White Christmas. Klassík. Lag sem kemur manni í jólaskap.
Máninn kominn eftir ađ hafa veriđ í Kópavoginum um helgina. Gott ađ fá hann heim. Ég setti hann í ađ lćra textann sem hann á ađ fara međ í jólaleikritinu sem hann tekur ţátt í . Á međan hann var í ţví stóđ ég í straueríi, Kristín í jólakortagerđ. Nóg um ađ vera.
Viđ fórum í bćinn í dag og kláruđum nánast öll jólagjafainnkaupin. Bara einn lítill strumpur eftir. En viđ vitum hvađ ţađ á ađ vera svo eiginlega er ţetta bara búiđ. . . Eigum reyndar eftir ađ nálgast jólatréđ. Held ađ ţađ verđiđ stafafura eins og síđustu ár. Ef viđ finnum fallegt eintak.
Hamborgarhryggurinn kominn í ísskápinn. Máninn pantađi humar í forrétt....
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.