Sunnudagur fyrir Ţorláksmessu

Jćja, ţađ er búiđ ađ kaupa flest allar jólagjafir.  Foreldrar barna sem eiga von á jólagjöfum frá okkur mega eiga von á hávađasömum gjöfum, trommum, lúđrum, flautum og öđrum ásláttar- og blásturshljóđfćrum.  Ţiđ ţakkiđ okkur fyrir ţegar börn ykkar eruđ orđnir ţekkt sem einleikarar.  Viđ gerđum okkar besta og hananú.

Dagurinn í gćr var nokkuđ ţéttur.  Ég var mćttur í vinnu klukkan hálf tíu.  Vinnufriđur, fínheit og töluverđu afkastađ, allavegana gekk mér alveg ágćtlega međ ţađ sem uppúr stóđ á mínu borđi.  En eitthvađ verđ ég frameftir í nćstu viku. 

Eftir vinnu renndum viđ okkur á Laugaveginn.  Ţađ var frábćrt.  Miđbćrinn í smá kulda er frekar jólalegur.  Kórar ađ syngja, fólk ađ spila á hljóđfćri, jólasveinar og önnur kátína.  Skoppa á milli búđa og skođa og spjalla.  Viđ ţetta komst ég í jólaskap.  Skýtiđ.  Svo fórum viđ ađeins í Kringluna og ţađ var eins og viđ manninn mćlt, jólaskapiđ fauk út í veđur og vind.  Laugavegurinn fćr 10 í einkunn, sérstaklga búđin í húsi númer 76.  Takk.  Kringlan og Smáralind 3,5. 

Eftir ţetta alltsaman skellti ég mér í rćktina og hamađist eins og fullvaxin marfló í 35. mínútur á skíđavélinni.  Ţiđ getiđ rétt ímyndađ ykkur ţađ...  En potturinn á eftir var algjör toppur.  Kvöldiđ fór svo í innpökkun og í ađ hlusta á Hauk Morthens.  Diskinn, Í hátíđarskapi.  Kemur mér alltaf í jólaskap.  Ég held ađ Ólai Gaukur hafi útsett.  Tímalaus klassíker.

Vika í ađ viđ stormum til Regínu frćnku - ţađ er ađ segja ef hún ćtlar ađ halda sinni hefđ ađ bjóđa til sín sínu fólki á ţessum ágćtisdegi.  Viđ mćtum allavegana.  Er ţađ ekki?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband