Miðvikudagur, 22. apríl 2009
Er munur á kúk og skít
Guðlaugur Þór vill meina það að það sé ekki munur á 2.000.000 og 20.000. Það sé hægt að ásaka báða um að þiggja mútur.
Í mínum augum er töluverður munur á þessu tvennu. Það er munur kúk og skít.Miðvikudagur, 22. apríl 2009
Guðlaugur Þór vill meina það að það sé ekki munur á 2.000.000 og 20.000. Það sé hægt að ásaka báða um að þiggja mútur.
Í mínum augum er töluverður munur á þessu tvennu. Það er munur kúk og skít.
Athugasemdir
Ef það eru lög þá fara menn eftir þeim. Ef við setjum lög í dag sem segja að hámarkshraði sé 30, eigum við þá að svipta alla ökuskírteininu sem hafa verið teknir á 60 km hraða þar sem var 50 km hraði áður en nýju lögin voru sett. Guðlaugur fór eftir lögunum og það gerðu allir hinir flokkarnir líka. Lang flestir frambjóðendur þáðu styrki í sínum prófkjörum, nema kannski VG en það er einfalt að kynna sig fyrir þeim 1000 í þeim smáflokki sem vinstri grænn er skv þeim fjölda sem kýs í prófkjörum þeirra, það er aðeins meira mál að kynna sig fyrir þeim 10.000 sem kjósa í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Það kostar að kynna sig og það kostaði ennþá meira árið 2006.
Kristinn Svanur Jónsson, 22.4.2009 kl. 21:56
Góður. En hámarkshraði miðast við aðstæður. Þú ekur ekki á 90 kílómetra hraða nema aðstæður bjóða upp á það.
Heiðar Birnir, 22.4.2009 kl. 22:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.