Vinstri grænn

Páll Baldvin er ómetanlegur.  Hraunar yfir allt og allt, bara af því hann er á túr.  Snillingur.  Kolbrún Bergþórsdóttir er engu síðri.  Frábært par. Er að horfa á Kiljuna.

Ég hef talið mig pólitískt viðundur.  16 ára var ég sjanghæjaður í FLokkinn fyrir tilstuðlan afa, Sigga blinda.  Seinna sagði ég míg úr þeim félagsskap.  Eftir það hefi ég ekki verið flokksbundinn, en duglegur við að flakka og kosði það sem hugurinn býður.  Ég hef kosið Sjálfstæðisflokkinn, Alþýðuflokkinn,  Framsókn og Samfylkingu.

Ég horfði á borgarafundinn í sjónvarpinu.  Sannfærðari en áður um hvað ég ætla að kjósa.  Vinstri Grænir er það heillin.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband