Sunnudagur, 19. apríl 2009
Mismæli?
Eftir að hafa heyrt Bjarna Benediktsson fara fram á að "hugtakið náttúruauðlindir í þjóðareign verður tekið út [úr Stjórnarskránni]", er ég sannfærður um að Sigurður Kári mismælti sig ekki á landsfundi Sjálfstæðisflokksins um daginn:
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.