Hvað eru tveir þrír milljarðar, og hvað munu þeir gera?

Er að horfa á Silfrið.  Góður þáttur og farið um víðan völl.

Farið inn á stjórnlagaþing og skattamál.

Sjálfstæðismenn eru á móti stjórnlagaþingi, beita meðal annars þeim rökum að það kosti ALLT of mikið.  Einn milljarð, jafnvel einn og hálfan.  (Reyndar féll svo gríman þeirra og ástæðurnar eru augljósar).

Ólafur Þ. Stephensen ritstjóra morgunblaðsins (var það starf ekki einusinni á við ráðherraembætti?) gerir lítið úr hugmyndum um aukinn fjármagnstekjuskatt, það myndi þó skila 3-4 milljörðum króna.  Það er nú slatti ofan á brauð og jafnvel tvö stjórnlagaþing.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband