Þriðjudagur, 14. apríl 2009
Einn segir eitt á meðan annar segir annað
Sá þetta á Pressunni áðan, þar segir Bjarni Benediktsson;
Vill enginn ræða framtíðina?
Rétt áður rak ég augun í þetta á Vísi.is, en þar segir að Björn Bjarnason:
Hann myndi flytja eins margar ræður og hann þyrfti til að koma í veg fyrir það. Heiður Alþingis væri í húfi.
Gaman eredda.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.