Frost framundan?

Hjólađi í morgun.  Sćmilegasta fćri og vel tekiđ á ţví. 

Tölurnar eru svona:
Tími:  46,07
Međalpúls:  154
Hámarkspúls:  178
Brennsla:   699

Ţetta er náttúrulega alltaf sama vegalengdin, um 12,5 km.  Ég er svona um 10 mínútum lengur í vetrarfćrđinni en á marauđum gangstéttum og götum.  En ţetta er líka meira krefjandi.

Vona ađ ţađ haldist frost, fari ekki ađ hlána, ţá er nánast ekki viđlit ađ hjóla nema vera á negldum dekkjum.  Ţađ er ađ segja á međan svellbunkarnir eru ađ eyđast.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţetta er náttúrulega bara frábćr brennsla ţó ţađ sé stórhćttulegt ađ hjóla svona innan um ţessa brjáluđu ökumenn og ţessari hćttulegu fćrđ. Passađu ţig bara vel elsku drengurinn minn.

Kv.,

Addi.

Addi (IP-tala skráđ) 19.1.2009 kl. 12:52

2 Smámynd: Heiđar Birnir

Ţađ er náttúrulega bara fínt ađ velgja mörinn svona ađeins... tvisvar á dag... en ég passa mig á bílunum, öryggiđ á oddinn

Heiđar Birnir, 19.1.2009 kl. 21:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband