Fimmtudagur, 15. janúar 2009
Fljúgandi
Lagði af stað á hjólinu í morgun um klukkan sjö. Milt veður og fínt. Ég var rétt kominn út Sunnuveginn og upp á Álafaskeið, rétt um 300 metrar, þegar ég ákvað að snúa við, var búinn að fljúga þrisvar sinnum á hausinn. Sá fram á að þessi ferð yrði ekki til fagnaðar. Lítur ekki vel út fyrir hjólaferð í fyrramálið. Það er alveg spurning um nagladekk í svona færð.
Athugasemdir
Ertu ekki að grínast!!!
Ég bjó á horni Sunnuvegar og Hverfisgötu.
Það var samt EKKI ég sem ákvað litina á húsið
Hulla Dan, 17.1.2009 kl. 18:40
Sunnuvegurinn, fín gata
Heiðar Birnir, 19.1.2009 kl. 09:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.