Þriðjudagur, 11. nóvember 2008
Vinstri græni kallinn
Merkilegt hvað Steingrímur Sigfússon hefur breyst síðustu daga. Hann er allur mun rólegri en áður... hættur að æsa sig upp úr öllu valdi þegar hann les ríkisstjórninni pistilinn.
Athugasemdir
Þetta er nýja ráðherralúkkið - Hann er að máta stólana, eða viðhorfið gagnvart sér sem mögulegum ráðherra.
Þetta eringöngu varúðarráðstöfun, ef Össur og Solla senda Geir heim! Og eingöngu af umhyggju fyrir okkur óbreyttum!
Jónas Egilsson, 12.11.2008 kl. 17:54
Mér datt þetta einmitt líka í hug... næsta ríkisstjórn, sem mynduð verður verður VG. S og B. Er meir að segja hræddur um að það gerist fyrr en seinna.
Heiðar Birnir, 12.11.2008 kl. 18:18
Hefur þú einhverjar vísbendingar um það, er þetta tilfinning þín?
Jónas Egilsson, 12.11.2008 kl. 20:20
Hef alls ekkert fyrir mér... bara tilfinning.
Heiðar Birnir, 12.11.2008 kl. 21:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.