Miđvikudagur, 29. október 2008
Loksins, loksins
Hún gladdi mig fréttin sem ég sá á vísir.is nú rétt áđan. Loksins hefur íslenskur pólitíkus reynt ađ setja ofan í bresk stjórnvöld og sagt skođun íslensku ţjóđarinnar á aumingjalegri framkomu breskra ráđamanna.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.