Sumarfrí brátt á enda

Þessu ágæta sumarfrí fer brátt að ljúka.  Hef verið eins og blómi í eggi síðustu tvær vikur og er allur að endurnærast.

Svona til að sýna hversu slakur ér er set ég inn eitt tónlistarmyndband....

Takk fyrir það.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Skildi Einar Bárðar vita af þessu ?

Ingþór (IP-tala skráð) 28.8.2008 kl. 14:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband