Fimmtudagur, 28. ágúst 2008
Sumarfrí brátt á enda
Þessu ágæta sumarfrí fer brátt að ljúka. Hef verið eins og blómi í eggi síðustu tvær vikur og er allur að endurnærast.
Svona til að sýna hversu slakur ér er set ég inn eitt tónlistarmyndband....
Takk fyrir það.
Athugasemdir
Skildi Einar Bárðar vita af þessu ?
Ingþór (IP-tala skráð) 28.8.2008 kl. 14:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.