Sunnudagur, 13. júlí 2008
Bacchalo a Bras
Ţetta er búiđ ađ vera rólegheita helgi. Ég ţurfti á ţví ađ halda. Föstudagurinn var skratti strembinn, ég sat í ţrjá tíma í stólnum hjá tanna og hann var ekkert sérlega mjúkhentur. En ekki meira um ţađ.
Máninn fer vćntanlega í Kópavoginn á morgun. Viđ vorum ţví međ hálfgerđa kveđjumálitíđ í kvöld. Hann valdi saltfiskinn hans Bras, Bacchalo a Bras. Klikkar aldrei.
Samkvćmt Veđurstofu Íslands er gert ráđ fyrir fínu veđri um nćstu helgi fyrir vestan, á Hornströndum.
Ójá, ţađ styttist.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.