Smá skyr

Ţađ lá í loftinu alla helgina.  Ţurr og aumur háls, vottur af beinverkjum.  Og einhver slumma í manni.  Í gćrkvöldi ţegar viđ vorum ađ skríđa upp í rúm var svo fariđ ađ renna úr nefinu.  Ég er heima núna međ sćngina upp undir höku, hendurnar fá ađ slefa undan henni til ađ berja lyklaborđiđ.  Ţađ er kannski eitt gott viđ ţetta alltsaman.  Draumaland Andra Snćs styttir mér stundir.  En á móti legg ég ekki í ađ fara á ćfingu, ţannig ađ í fysta sinn í á annan mánuđ dettur út dagur hjá mér.  Árinn.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Víkingur / Víxill

til hamingju međ nýja svćđiđ elsku bró. ţetta er góđur stađur, einfaldur, hrađvirkur, skilvirkur :)  

Víkingur / Víxill, 21.11.2006 kl. 17:55

2 Smámynd: Heiđar Birnir

Takk.  Takk.

Heiđar Birnir, 21.11.2006 kl. 20:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband