Sunnudagur, 19. nóvember 2006
Það var svo sem...
Jæja, Mýrin mynd ársins. Maður verður víst að koma sér í bíó og sjá stykkið.
Og til að býta hausinn af skömminni þá var Ó. Ragnarson kosinn sjónvarpsmaður ársins. Hvað er í gangi?
Ég er þá bara sammála Víking bróður. Eddan er bara svo leiðinleg.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.