Föstudagur, 17. nóvember 2006
á ég eđa á ég ekki?
Í ţrjú ár hefi ég bloggađ nokkuđ reglulega í blogdrive kerfinu. Ţađ var ömurlegt. Ţar áđur bloggađi ég á folk.is, ţađ var hrćđilega rólegt kerfi. Gafst upp á ţví. Og fyrir ţađ var ég ađ möglast viđ ţetta á blogspot. Nú er ég hér, í bili ađ minnsta kosti. Kannski verđur ţetta síđasta lending fyrir www.heidarbirnirkristjánsson.is. Heimsyfirráđ eđa dauđi og allt ţađ. En ţetta lítur vel út.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.