Fréttir og kastljós í gćr

Mér finnst alltaf skrítiđ ţegar viđmćlendur fréttamanna komast upp međ ađ svara ekki spurningum.  Í fréttum á RÚV í gćr var Geir Haarde spurđur ađ ţví hvort hann skildi ekki reiđi almennings yfir einkaflugvélabulli ráđherrana.

Hann svarađi eitthvađ á ţá leiđ ađ hann hafi nú í eina tíđ veriđ fjármálaráđherra og hafi ţá veriđ ţekktur fyrir annađ en bruđl.  En ţađ fékkst ekkert svar viđ spurningunni. 

Ég held ađ međ ţví ađ hafa ţessa ráđherra sem lengst í útlöndum spari ţjóđin mun meira en ţegar ţeir eru á landinu. 

Ég hef haft mikiđ dálćti á Dofra Hermannssyni, ţótt hann skelleggur og leggja margt gagnlegt til mála.  En upp á síđkastiđ hefur ljóminn minkađ.  Ţegar hann var ađ reyna ađ verja ferđ utanríkisráđherra međ einkaflugvél og í gćr ţegar hann reyndi ađ halda uppi fagra Ísland stefnu Samfylkingarinnar.  Honum fórst ţađ alls ekki vel úr hendi. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband