Fór hann yfir strikiđ?

Ef ég á ađ segja eins og er ţá held ég ađ Össur Skarphéđinsson hafi skrifađ ţađ sem margir hafa hugsađ, ţegar hann tjáđi sig um pólitísk endalok Gísla Baldurssonar.  Hann fór svo sem ekkert fínt í ţađ, enda ekki hans stíll.  Lýrískari og myndrćnni texti er vandfundinn, en fyrir vikiđ ţá hafa spjótunum aldeilis veriđ beint ađ honum og margir tjáđ sig.  Ţađ er líka bara fínt. 

Hitt er svo annađ mál ađ svokallađ aumingjafylgi hefur löngum verđ nokkuđ sterkt.  Ţađ kćmi mér ekki á óvart ađ Gísli myndi sópa ađ sér, ţó ekki vćri nema nokkrum atkvćđum út á ţađ hvađ Össur var nú vondur viđ hann.  

Ég má ekki til ţess hugsa ađ Gísli Marteinn hćtti í pólitík.  Ţar á hann heima og á međan birtist hann minna á skjánum.

Fór Össur yfir strikiđ?

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband