Þriðjudagur, 19. febrúar 2008
Hvað ef hann væri afkomandi hálfvita...
...bara pæling.
Og til marks um ótvíræða tónlistarhæfileika Gaz-mans má nefna að hann er kominn af miklum tónlistarættum. Langafi hans hét Helgi Helgason tónskáld og samdi hann meðal annars Öxar við ána. Takk fyrir það. Móðir hans Auður Jacobsen fékk inni í Söngskóla Reykjavíkur óvenjulega ung en hún þreytti inntökupróf hjá Garðari Cortes og Guðmundi Jónssyni.
úr Fréttablaðinu í dag.
Athugasemdir
Og ég sem hélt að ég var ágætur söngvari en er bara komin af venjuleg alþýðufólki. Pabbi minn spilaði að vísu á klarinett með lúðrasveit í gamló, það kannski hjálpar.
Frábært blogg hjá þér í gær, takk fyrir það.
Addi.
Addi (IP-tala skráð) 19.2.2008 kl. 12:34
Heiðar Birnir, 19.2.2008 kl. 13:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.