Sunnudagur, 10. febrúar 2008
Southern Fried Chicken
Southern Fried Chicken ađ hćtti Shaun Hill, ţýtt og stađfćrt af Nönnu Rögnvaldardóttur smakkast alveg frábćrlega. Kristín fór hamförum um daginn og verslađi nokkrar bćkur og laumađi "Stóru Matarbókinni - matargerđ meistaranna" međ. Ég er gluggađ í hana og lét til skarar skríđa međ Suđurríkjakjúklingi, eins og fyrr segir var hann alveg frábćr. Bókin er meira og minna ein snilld. Ég er nú ţegar búinn ađ merkja nokkrar uppskriftir sem verđa prófađar á nćstunni. Eins er fínt ađ nota hana til ađ sćkja sér hugmyndir, breyta ţeim og enda međ eitthvađ allt annađ. Er ađ ná mér eftir skratti mikiđ kvef. Hef máttlaus og aumingjalegur síđustu daga. Ţađ hefur vanta allt malt í mig. Hlakka til ađ verđa hressari og geta fariđ ađ byrja daginn á rćktinni. Ţađ verđur vonandi í vikunni. Hóst. |
Flokkur: Matur og drykkur | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.