Þriðjudagur, 15. janúar 2008
Victory
Ég sigraði í æsispennandi BOMBAY kvikmyndakeppni sem Noregsbloggarinn Ingþór stoð fyrir. Skemmti mér mikið við að taka þátt.
Þriðjudagur, 15. janúar 2008
Athugasemdir
Enn og aftur til hamingju, þú stóðst þig eins og hetja.
Ingþór (IP-tala skráð) 15.1.2008 kl. 17:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.