Föstudagur, 4. maí 2007
Öpp and atóm
Ţađ kom mér á óvart hvađ ţađ er lítiđ mál ađ renna úr Hafnarfirđinum til Reykjavíkur á hjóli. Ţetta eru á milli ellefu og tólf kílómetrar á skrifstofuna í Ármúlanum. Ég var 36 mínútur í morgun en á miđvikudaginn ţegar er renndi ţetta fyrst ţá var ég rétt rúmar fjörtíu mínutur enda ţá ekki alveg klár á hvađa leiđ best vćri ađ fara. Svo skellir mađur sér bara í hressandi sturtu og er spikk and span, reddí tú rokk klukkan átta. Tćr gargandi snilld.
Á ţessum hjólaferđum hef ég tíma til ađ hugsa um hvađ sem er. Eitt er ţađ hvers vegna hnakkar á reiđhjólum a.m.k. fjallahjólum eru svona skratti óţćgilegir. Mjóir og frekar harđir. Ađ sjálfsögđu komst ég ađ niđurstöđu og hún er sú ađ hjólaframleiđendur vilja náttúrulega selja aukahluti á borđ viđ gelhnakk og hjólabrćkur međ svampklofi. Sniđugir. Ég geri fastlega ráđ fyrir ađ seinnipartinn í nćstu viku verđi ég kominn međ ţokkalegt sigg á gumpinn og harđur hnakkur verđi ekkert mál.
Hún mamma átti afmćli í gćr. Viđ Kristín röltum okkur yfir til hennar i gćrkvöldi. Létt spjal og rólegheit hún fer nú ađ komast á virđulegan aldur.
Fleira ekki gert og fundi slitiđ.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.