Þriðjudagur, 3. apríl 2007
Þegar óskhyggjan verður möguleikanum yfirsterkari á lokakafla massaðra skósveina
Einn dag enn og svo langþráð páskafrí. Ég hakka mikið til, ekki það að ég ætli að framkvæma eitthvað mikið eða merkilegt. Nei, stefni að því að gera frekar lítið af því. En hver veit.
Eitthvað ætla ég mér að ganga, annað hvort á fjöll, fell eða eitthvað út í buskann. Nú eða þá liggja bara á bumbunni og melta óhóflegt magn af súkkulaði og lambakjöti. Sem ég borða þó ekki á sama tíma. mmmmm páskaegg.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.