Hafnfirðingar kusu rétt

Í viðtali við útvarpið segir forstjórinn verksmiðjuna orðna eins hagkvæma og hún geti orðið miðað við núverandi tækni. En alltaf megi þó reyna að gera betur

Er hún ekki strax að opna á þann möguleika að draga til baka því sem haldið hefur verið fram, af hálfu Alcan, að höfnunin sé upphafið að endalokunum?


mbl.is Erfið ákvörðun en nauðsynleg
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nei, hún er að segja að hún gefist ekki upp þó að helmingur bæjarins sé þraungsýnn.

 kv,

Birgir Hrafn Sigurðsson 

birgir hrafn (IP-tala skráð) 1.4.2007 kl. 12:31

2 Smámynd: Heiðar Birnir

Þessi var djúpur hjá þér.

Heiðar Birnir, 1.4.2007 kl. 13:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband