Sunnudagur, 18. mars 2007
Sorrí gamli gráni
Ég er súr og svektur. En kannski mest hissa. Um daginn voru forstjórar olíufélaganna sýknađir í hćstarétti af ákćru um samráđ. Ţrátt fyrir ađ fyrir lćgju gögn sem sýndu svart á hvítu ađ ţeir mökkuđu sig saman, höfđu samráđ um verđlagningu og skiptingu markađarins. Ég er súr og svektur yfir ţví ađ ţeir ganga út og smćla framan í heiminn, hvítţvegnir af öllu. Ósnertanlegir.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.