Mánudagur, 12. mars 2007
Snöggir að þessu...
...eru þeir jafn snöggir að lækka aftur?
Verð á eldsneyti hækkar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Bensín að lækka í verði??? Nei það gerist aldrei. Það hækkar strax útaf hækkandi verði á heimsmarkaði. Það hækkar strax og dollarinn styrkist. En þegar dollarinn veikist og verðið lækkar þá gerist ekkert.
Olíufélöginn eru lygarar og forstjórar þeirra, núverandi og þáverandi eru hreinræktaðir bófar.
Við munum aldrei sjá lækkun á olíuverði til jafns við hækkanir.
Fannar frá Rifi, 12.3.2007 kl. 16:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.