Laugardagur, 10. mars 2007
Tóndćmi
Laugardagsmorgun. Kaffi í krús og Rás 2. Ágćtt.
Viđ Kristín tókum ţátt í foreldrarölti í gćrkvöldi. Viđ vorum ekki nema fimm sem tókum ţátt. Ţađ var tíđindalaust á vígstöđvunum. Ró yfir bćnum. Ţessu var lokiđ rétt um klukkan ellefu.
Á fimmtudagskvöldinu fór ég á fund um deiliskipulag lóđar álversins í Straumsvík. Ţađ kom ýmislegt fróđlegt ţar fram. Flest styrkti mig í ţeirri skođun minni ađ vera á móti stćkkuninni. Bara eitt lítiđ dćmi. Ţađ er mikil eftirspurn eftir iđnađarlóđum í Hafnarfirđi. Af hverju ađ hengja sig í eitt stórt fyrirtćki, setja öll eggin í sömu körfuna? Af hverju ekki ađ vera međ fjölbreytt úrval atvinnutćkifćra?
Amen á eftir efninu.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.