Ţriđjudagur, 6. mars 2007
Ullarsokkur
Í dag skaust ég úr vinnunni og í apótekiđ. Stuttur skreppur. Ţegar ég kom út skein sólin beint á mig. Ég gekk af stađ og fór ađ hugsa hvers vegna í ósköpunum ég vćri ađ vinna innandyra. Ţessar hugsanir koma alltaf upp í hugann um ţetta leyti árs og magnast fram eftir vori. Ţá dreymir mig um ađ snúa viđ blađinu og byrja upp á nýtt. Gera eitthvađ allt annađ en ţađ sem ég starfa viđ. Helst koma mér í góđa vinnu utandyra. Ţetta ágerist fram eftir sumri og bráir ekki af mér fyrr en seint á haustin. Eftir sumarfrí. Eftir sem svarar einni góđri međgöngu. Sem fer jafnvel fram yfir.
Ţessa dagana er ég ađ glugga í ferđalýsingu Páls Ásgeirs um Laugarveginn. Vísarar stefna á ađ fara nćsta sumar og ef vel stendur á göngum hjá mér stefni ég á ađ skella mér. Ég fór ţessa leiđ sumariđ 2005 og lofađi mér ţá ađ fara aftur.
Ég er dálítill ullarsokkur, svona inn viđ beiniđ allavegana.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.