Fimmtudagur, 1. febrúar 2007
Kúkur í lauginni
Eins og alla daga þá skellti ég mér í ræktina eftir vinnu. Gott að taka vel á því og puða almennilega. Nú brá svo við að ég var spurður hvor ég ætlaði nokkuð í laugina, þegar ég sýndi laugarskírteinið. Og áður en ég gat svarað almennilega var mér tjáð að útilaugin væri lokuð. Einhver hafði skitið í hana.
Ég púlaði eins og vitlaus maður.
Athugasemdir
já einmitt, vikki bró skellti sér víst í laugina í gær...veit ekki.
hk (IP-tala skráð) 2.2.2007 kl. 18:21
Eins gott að ég var ekki búin að lesa þetta þegar ég fór í laugina með þér í dag !! hefði mætt í inniskóm.
Formaðurinn (IP-tala skráð) 4.2.2007 kl. 20:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.