Tafs og þú veist, þúst

Í fyrradag var þáttur á RÚV um íslensku tónlistarverðlaunin.  Þar voru kynntir þeir listamenn sem tilnefndir eru sem bjartasta vonin.  Það var gaman að hlusta á pælingar þeirra um sína tónlist og hvað þau eru að gera.  En það sem mér þótti einna skemmtilegast við þessi viðtöl, var hversu vel þau komust frá sínu.  Pétur Ben, Elfa Rún og strákarnir í Jakobínurínu voru ekki tafsandi eða stamandi, segjandi sömu orðin aftur og aftur; þúst (þú veist). 

Það er allt of algeng að viðmælendur í útvarpi og sjónvarpi geta ekki orðað hugsun sína á einfaldan hátt, heldur hnoða saman vitinu / leysunni og binda, með ýmiskonar tafsi og þú veist, þúst.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband